Mynd tengdhágæðasambandi fyrir heimili

Ljósleiðarinn fyrir heimili

Hágæðasamband fyrir heimili

Ljósleiðarinn er hágæðasamband fyrir heimili sem uppfyllir kröfur nútímaheimilis. Sambandið býður upp á Internet, sjónvarp og gamla góða heimasímann í fullum gæðum, núna og til framtíðar.

Ljósleiðarinn byggir á opnu neti, sem þýðir að heimili getur valið úr fjölda fjarskiptafélaga og notið góðs af samkeppni á milli þeirra. Söluaðilar Ljósleiðarans eru Hringdu, Hringiðan, Vodafone og Nova

Öflugur gagnaflutningur og sami hraði í báðar áttir gerir Ljósleiðarann að góðum kosti þegar unnið er með gögn í skýinu.

Snarpur svartími þýðir að ekki þarf að bíða heldur gerast hlutirnir hraðar. Það eykur gæði myndbandssímtala, hraðar vöfrun og bætir afköst þín í netleikjum.

Gríðarleg bandbreidd þolir mikla notkun fjölda tækja í einu. Þannig er hægt að streyma háskerpumyndböndum í nokkur tæki í einu án þess að hiksta.

Eitt gíg eru 1000 megabitar sem er gæðasamband snjallheimila. Þetta er samhraða hágæða og háhraðasamband fyrir heimili. Sambandið hentar nútímaheimilum með margar tölvur og snjalltæki

Sjá meira

Ljósleiðarinn til fyrirtækja

Ljósleiðarinn knýr áfram atvinnulífið

Ljósleiðarinn er mikilvægur þáttur í rekstri fyrirtækja

Ljósleiðarinn

Get ég tengst

* Verður að fylla út

Veldu þjónustuaðila

Hringiðan
Vodafone
Hringdu