Verðskrá vegna Ljósleiðarans

Öll verð eru með vsk.

 • Mánaðarlegt aðgangsgjald Ljósleiðarans: 3.377 kr. 
 • Gjald fyrir heimsendan greiðsluseðil: 239 kr.
 • Tilkynningar- og greiðslugjald: 114 kr.
 • Innheimtugjald: 950 kr. fellur á ógreiddan reikning 5 dögum eftir gjalddaga.
  • 1.000 kr. falla á ógreiddan reikning 35 dögum eftir gjalddaga (ítrekun)
  • 1.100 kr. falla á ógreiddan reikning 50 dögum eftir gjalddaga (lokaaðvörun)

 Sértæk gjöld

 • Niðurtekt netaðgangstækis: 15.580 kr. 
 • Færsla á netaðgangstæki: 27.962 kr.
 • Sértæk uppsetning á Ljósleiðaranum / Enduruppsetning: 27.962 kr.
 • Tímagjald 10.168 m/vsk
 • Tenging á aukaíbúð  50.840 m/vsk

 Viðgerðargjöld

 • Viðgerð vegna skemmdar á „pig-tail“ eða þjónustulögn: 15.888 kr.
 • Viðgerð vegna skemmdar á innanhússljósleiðara: 24.149 kr.
 • Viðgerð vegna skemmdar á netaðgangstæki af völdum viðskiptavinar: 53.382 kr.
 • Gjald vegna útkalls: 30.750 kr.